Kartöfluræktun

Ég er alltaf að rækta eitthvað mér til skemmtunar og það gleður mig hvað það hafa margir gaman af því að fylgjast með og kannski getið þið lært eitthvað af tilraunum mínum. Ég ákvað að prófa að setja niður kartöflur í garðinum heima og það hefur komið mér á óvart hversu hratt þær spretta. Ég nota hvorki eitur né tilbúinn áburð á neitt sem ég rækta svo þetta er allt lífrænt hjá mér. Það hefur rignt hressilega undanfarið svo ég hef lítið þurft að vökva. Hér eru tvær myndir til fróðleiks.

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s