Vorið kemur

Var svo ánægð með nýja rabarbarann sem ég færði í nýja matjurtabeðið í gær. Í dag snjóaði. Svona er að búa á Íslandi. Það er betra að breiða dúk eða plast yfir viðkvæman gróður að minnsta kosti á meðan hann er að koma sér á strik. Við gefumst samt ekki upp. Vorið kemur og það á að hlýna mikið í næstu viku. Vinkonur mínar eru þegar búnar að panta hjá mér rabarbara og hver veit nema ég sulti eitthvað skemmtilegt þegar líður á sumarið og setji myndir og uppskriftir hér inn. Gleðilegt sumar!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s