Skógrækt

Ég lengi haft áhuga á skógrækt enda er hún bæði mannbætandi og góð fyrir umhverfi okkar. Það er skemmtilegt áhugamál að hugsa vel um allan gróður og láta þannig láta gott af sér leiða. Hér eru nokkrar myndir af trjám sem ég hef gróðursett sjálf með góðu fólki eða bara haft ánægju af að fylgjast með vaxa og dafna. Nú hafa japanskir vísindamenn einnig fundið það út að skógargöngur eru bæði hollar fyrir líkama og sál.

Hér er hægt að lesa meira um birki fyrir þá sem hafa áhuga:

http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/birkitegundir/

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s