Bláberjapönnukökur

 

1b

Bakaði þessar bláberjapönnukökur í morgun. Uppskriftin er einföld: Egg, tröllahafrar, AB-mjólk, bláber, kanill og lyftiduft. Ekkert hveiti og enginn sykur. Set nokkra dropa af repjuolíu og smjöri á pönnuna svo kökurnar festist ekki við hana. Það má útfæra þessa uppskrift á marga vegu og skipta bláberjunum út fyrir banana, epli eða eitthvað annað sem þér finnst gott. Það má smyrja þær með smjöri og osti eða bara osti, hnetusmjöri eða sultu. Það fer eftir smekk. Það er ótrúlegt hvað hægt er að búa til góðar pönnukökur úr hollu hráefni. Gangi þér vel!

 

 

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s