Litla litríka landnámshænan 1. kafli

Við sem löbbuðum í skólann með slitna skólatösku með örfáum þunnum bókum, stílabók, reikningsbók, blýanti og strokleðri og seinna blekpenna sem við vönduðum okkur svo mikið við að nota, höfðum ekki hugmynd um að seinna yrði eitthvað til sem héti tölva. Litla gula hænan fann fræ. Það var hveitifræ. Svo komu fyrstu tölvuhlunkarnir og hvað gerðist? Við settumst við skjáinn og fórum að lesa, skrifa og ferðast um heiminn á skjánum og fyrr en varði höfðum við sjálf breyst í tölvuhlunka. Svo komu fartölvurnar og þá urðum við nú hreyfanlegri og sveigjanlegri, gátum fært okkur á milli staða með þessi undratæki sem breyttu lífi okkar svo um munaði. Svo komu snjallsímar og spjaldtölvur sem gerðu jafnvel smábörnum kleift að læra á tölvu. Litla litríka landnámshænan fann fræ. Það var byggfræ. Það hefur aldrei verið hægt að rækta hveiti á Íslandi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s