Grænmetisræktun

Það var svo mikið vor í lofti að ég fór og keypti fræ og sáðmold og setti í bakka. Ég hef oft ræktað Karsa (Lepidiumus sativum) því hann sprettur hratt og vel. Hann er líka holl og bragðgóð matjurt. Karsi er mikið ræktaður til átu og sölu bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hér að neðan má sjá myndir sem ég tók í dag. Það verður gaman að fylgjast með sprettunni. Nota helst dagsbirtu við mína ræktun því það er svo umhverfisvænt. Gangi ykkur vel.

Það má lesa meiri fróðleik á ýmsum stöðum til dæmis hér:

https://is.wikipedia.org/wiki/Karsi

https://www.rhs.org.uk/advice/grow-your-own/vegetables/land-cress

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s