Bláber (Cyanococcus)

 

32b.jpg

Mér finnst gaman að fara í berjamó, að borða berin beint, frosin eða í einstakri sultu sem ég bý til sjálf. Myndina hér að ofan tók ég af lúxuseftirrétti sem ég bjó til úr skyri, múslí, bláberjum og bláberjalyngi. Bláber eru holl og góð. Bláber innihalda mikið af andoxunarefnum, meðal annars C-vítamíni, steinefnum og öðrum efnum, til dæmis lúteíni, sem dregur úr einkennum náttblindu. Þau eru góð fyrir húðina og æðarnar okkar. Bláber eru líka góð fyrir meltinguna.

Hér eru áhugaverðir hlekkir með upplýsingum um bláber:

http://ahb.is/bjollulyng-%E2%94%80-vaccinium/

https://is.wikipedia.org/wiki/Bl%C3%A1ber

http://www.ismennt.is/not/lilj/blaber.htm

http://www.heilsubankinn.is/vefur/index.php?option=com_content&task=view&id=706

https://en.wikipedia.org/wiki/Blueberry

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s