Loksins! Loksins!

Það er við hæfi í nýjum meistaramánuði á nýju ári að opna nýja heimasíðu. Þetta er verkefni í „Nám og kennsla á netinu“ sem ég valdi að taka á þessari önn í Háskóla Íslands. Námskeiðið er rétt að byrja svo vonandi verð ég orðin fljúgandi fær í þessu grúski í lok annarinnar. Ég byrjaði á því að skíra síðuna í gær og setja inn mynd af krækiberjalyngi. Nú skrifa ég og setti inn fuglamynd af tjörninni. Það eru fleiri en ég átti von á búnir að skoða síðuna svo sem gerir verkefnið enn meira spennandi. Takk fyrir.

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s