Heima

Velkomin á síðuna mína! Ef þú vilt búa til þína eigin síða eru ágætar upplýsingar um það hér: http://learn.wordpress.com/

Auglýsingar

Nýlegar færslur

Vorsalat úr eldhúsinu mínu

Má til með að deila með ykkur uppskrift af þessu dásamlega vorlega salati sem ég bjó til í dag. Það er frekar einfalt og mjög gott. Innihald: Spínat, tómatar, avókadó, epli, mynta, sítrónusafi, ólífuolía, balsamedik og grísk kryddblanda.

Vorið kemur

Var svo ánægð með nýja rabarbarann sem ég færði í nýja matjurtabeðið í gær. Í dag snjóaði. Svona er að búa á Íslandi. Það er betra að breiða dúk eða plast yfir viðkvæman gróður að minnsta kosti á meðan hann er að koma sér á strik. Við gefumst samt ekki upp. Vorið kemur og það … Halda áfram að lesa: Vorið kemur

Fleiri færslur